Vatryggingafelag Islands Hf logo

VIS - Vatryggingafelag Islands Hf News Story

ISK16.25 0.1  0.3%

Last Trade - 07/05/21

Sector
Financials
Size
Small Cap
Market Cap £178.0m
Enterprise Value £190.4m
Revenue £155.0m
Position in Universe 749th / 1838

VÍS: Framboð til stjórnar og tilnefningarnefndar VÍS á aðalfundi þann 19. mars 2020

Sat 14th March, 2020 6:16pm
VÍS: Framboð til stjórnar og tilnefningarnefndar VÍS á aðalfundi þann 19. mars 2020

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 19. mars 2020 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 3, 108 Reykjavík. Athygli er vakin á því að jafnframt er gefinn kostur á rafrænni fjarþátttöku á fundinum. Framboðsfrestur vegna stjórnar og tilnefningarnefndar Vátryggingafélag Íslands hf. rann út þann 14. mars 2020 kl. 16:00.

Meðfylgjandi eru upplýsingar um þá aðila sem gefið hafa kost á sér til setu í stjórn og varstjórn annarsvegar, og í tilnefninganefnd hins vegar.

Er það mat stjórnar að öll framboð séu gild sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga nr. 2/1995. Þar sem þrír einstaklingar hafa boðið sig fram til setu í tilnefningarnefnd er ljóst að sjálfkjörið er í nefndina.

Önnur fundargögn tengd hluthafafundi má nálgast á vef félagsins: https://vis.is/vis/fjarfestar/hluthafafundur/

                                                                                                                 Reykjavík, 14. mars 2020.

                                                                                                                 Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf.

Attachments

© Stockopedia 2021, Refinitiv, Share Data Services.
This site cannot substitute for professional investment advice or independent factual verification. To use it, you must accept our Terms of Use, Privacy and Disclaimer policies.